Út fyrir kassann er sjálfstætt starfandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í sjálfstyrkingarnámskeiðum

fyrir stráka, stelpur og ungt fólk.

 

Námskeiðin eru hönnuð af eigendum fyrirtækisins Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur.

Þau eru byggð á bókum þeirra og áralangri reynslu af því að vinna með börnum og ungu fólki.

Meðal þeirra námskeiða sem Út fyrir kassann stendur fyrir eru: Stelpur geta allt,

Öflugir strákar, Vertu óstöðvandi, Leiðtogar framtíðarinnar og Út fyrir kassann sumarnámskeið.